Skrifstofan er lokuð – en samt opin

By Fréttir, Front-left

Vegna tilmæla sóttvarnaryfirvalda höfum við lokað fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Við sinnum samt öllum erindum í síma og í gegnum tölvupóst.

Hægt er að fylla út allar umsóknir – um styrki sjúkrasjóðs og fræðslusjóðs á tölvutækum eyðublöðum og senda í tölvupósti á hlif@hlif.is – ásamt afriti af kvittunum.

Lyklar að sumarhúsum eru afhentir á skrifstofunni milli kl. 14:00 og 16:00 á föstudögum – eða eftir samkomulagi.

Síminn er 510 0800

Bein netföng starfsfólks er að finna hér:

16.10.2020 in Fréttir, Front-right

Starfsmaður tuttugustu og fyrstu aldarinnar

Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Námskeiðið miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ með…
Nánar
29.09.2020 in Fréttir, Front-right

90% endurgreiðsla framlengd til áramóta

Ákveðið hefur verið að framlengja 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða til áramóta. Jafnframt hefur verið ákveðið að veita sérstaka undanþágu vegna þeirra sem eru í námi og voru…
Nánar
Fréttir
22.10.2020

Skammtímasamningur liggur fyrir og verkföllum frestað til 5. nóvember

Í nótt náðist samkomulag við Rio Tinto um kjarasamning til eins árs, frá 1. júní 2020 að telja. Samninganefndir verkalýðsfélaganna hafa frest til 5. nóvember til að skrifa undir samninginn…
Fréttir
21.10.2020

Ávarp forseta frá setningu ASÍ þings

Þing ASÍ var sett kl. 10 í morgun, með ávarpi Drífu Snædal, forseta sambandsins. Þingið er haldið með fjarfundabúnaði, í skugga Covid-19. Ávarp Drífu fer hér á eftir. Kæru félagar…
FréttirFront-right
16.10.2020

Starfsmaður tuttugustu og fyrstu aldarinnar

Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Námskeiðið miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ með…
Fréttir
15.10.2020

Aðgerðum í Straumsvík frestað um viku

Í dag var gengið frá samkomulagi við ISAL um að fresta verkfallsaðgerðum sem hefjast áttu hjá iðnaðarmönnum á morgun, föstudag, um eina viku. Þetta er gert til að gefa samninganefndum…
Fréttir
09.10.2020

Sanngjörnum kröfum starfsmanna álvera ekki mætt – pistill forseta ASÍ

Það er fullt tilefni til að senda baráttu- og stuðningskveðjur inn í þær viðræður sem nú eru í gangi innan stóriðjunnar en starfsfólk bæði hjá Norðuráli og í Straumsvík hafa…
Fréttir
08.10.2020

Íslenskur vinnumarkaður á tímum Covid-19

Í nýrri skýrslu ASÍ um íslenskan vinnumarkað er að finna umfangsmiklar greiningar og ítarlega er fjallað um áhrif heimsfaraldurs kórónuveiru (COVID-19) á íslenskt hagkerfi og vinnumarkað. Í skýrslunni kemur fram…