14.02.2020 in Fréttir, Front-right

Opnað fyrir umsóknir um páskaúthlutun 25. febrúar

Opnað verður fyrir umsóknir á vefnum um páskaúthlutun 25. febrúar næstkomandi.
Nánar
07.01.2020 in Fréttir, Front-right

Hækkun á hámarki styrkja til einstaklinga

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr kr. 100.000,-  í  kr. 130.000,-  Þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til styrks í kr. 390.000,- Hækkunin tekur gildi…
Nánar

Fréttir

FréttirFront-right
14.02.2020

Opnað fyrir umsóknir um páskaúthlutun 25. febrúar

Opnað verður fyrir umsóknir á vefnum um páskaúthlutun 25. febrúar næstkomandi.
Fréttir
14.02.2020

Óþolandi óvissa segir forseti ASÍ

"Það er óþolandi að setja starfsfólk trekk í trekk í þá stöðu að vera óvisst um framtíð sína og afkomu. Staða fyrirtækisins og framtíð skiptir máli fyrir fjölda manns og…
Fréttir
12.02.2020

Góður gestur í heimsókn

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona VG í Kraganum heimsótti skrifstofu Hlífar í dag, til að fræðast um starf félagsins. Eðlilega bar stöðuna í álverinu í Straumsvík á góma, auk annars. Heimsóknir…
FréttirFront-left
10.02.2020

Sveitarfélagasamningarnir samþykktir

Kjarasamningur Verkalýðsfélagins Hlífar og 16 annarra aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með afgerandi meirihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Hjá Hlíf sögðu 66,3% já og 33,3%…
Fréttir
09.02.2020

Atkvæðagreiðslu lokið

Atkvæðagreiðslunni um sveitarfélagasamninginn lauk á hádegi í dag - sunnudag. Niðurstöður verða kynntar á morgun, mánudag og verða strax birtar hér á vefnum.
Fréttir
09.02.2020

Fundir með starfsfólki í álverinu í Straumsvík

Í síðustu viku voru haldnir þrír fundir með félagsmönnum Hlífar sem starfa í álverinu í Straumsvík. Hátt í hundrað félagsmenn mættu á fundina. Farið var yfir stöðuna í samningamálum og…