Áríðandi vegna félagsmannasjóðs

By Fréttir, Front-left

Uppfært!!

Nokkuð hefur borið á því að félagsmenn hafi ekki fengið greiðslu 1. febrúar. Skýringuna er að finna í tæknilegu vandamáli hjá þeim sem halda utan um sjóðinn. Unnið er að úrbótum. Þeir sem telja sig hafa átt að fá greitt um mánaðamótin – en fengu ekki – eru hvattir til að senda tölvupóst á gra@hlif.is.

Allir félagsmenn í Vlf. Hlíf (ásamt öðrum félögum SGS) – sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk. Þetta gildir líka um þá sem vinna hjá Hjallastefnunni og sjálfstæðum skólum og starfa eftir kjarasamningi Hlífar við sveitarfélögin.

Vinsamlega hringdu á skrifstofu Hlífar ef þú þarft frekari upplýsingar.

05.02.2021 in Fréttir, Front-right

Umsóknir um páskaúthlutun í sumarhúsum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um páskaúthlutun í sumarhúsum félagsins á vefnum. Síðasti dagur til að sækja um er 25. febrúar.
Nánar
17.11.2020 in Fréttir, Front-right

Launareiknivél

Starfsgreinasambandið hefur látið setja upp reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun, kannað hvort launaseðlar séu réttir og annað það sem snertir margvíslegar greiðslur.  Reiknivélin Leitast hefur verið við að hafa…
Nánar
Fréttir
19.02.2021

Ekki er jafnréttið mikið í raun!

Föstudagspistill Drífu Snædal, forseta ASÍ fer hér á eftir: Í upphafi síðustu aldar töldu ýmsir að kosningaréttur kvenna væri lykillinn að kvenfrelsi. Síðar vöktu lög um jöfn laun fyrir sömu…
Fréttir
18.02.2021

Nýr stofnanasamningur vegna Hrafnistu og Sólvangs

Í gær var undirritaður nýr stofnanasamningur milli Hlífar og VSFK annars vegar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu hins vegar. Samningurinn er byggður á kjarasamningi sömu aðila frá 30. júní sl.…
Fréttir
12.02.2021

Menntakerfið okkar

Undanfarið hefur hópur nemenda í 10. bekk Víðistaðaskóla kynnt áherslur sínar og kröfur til yfirvalda um gagngera uppstokkun á námsskrá grunnskóla, með það fyrir augum að leggja meiri áherslu á…
FréttirFront-right
05.02.2021

Umsóknir um páskaúthlutun í sumarhúsum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um páskaúthlutun í sumarhúsum félagsins á vefnum. Síðasti dagur til að sækja um er 25. febrúar.
Fréttir
29.01.2021

Árið 2022 verði skerðingalaust – eins og skattlausa árið – segir forseti ASÍ

"Nú þegar við horfum fram á tíma þar sem skerðingar á ferðafrelsi og samkomum falla smám saman niður er við hæfi að líta til hinna frelsisskerðinganna sem stórir hópar fólks…
Fréttir
20.01.2021

Ákall um sölu banka kemur ekki frá almenningi – ályktun miðstjórnar ASÍ

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka við þær óvissuaðstæður sem eru uppi. Miðstjórn ASÍ gagnrýnir þann flýti sem einkennir ferlið og telur ekki…