Aðgerðir vegna Covid-19

By Fréttir, Front-left

Í ljósi nýrra viðmiðana sóttvarnarlæknis vegna Covid-19, hvetjum við félagsmenn og aðra sem eiga erindi við skrifstofu Hlífar, til að nota síma, tölvuspóst og rafrænar umsóknir, sé þess nokkur kostur.

Ef viðkomandi þarf nauðsynlega að koma á skrifstofuna, er bent á mikilvægi tveggja metra reglunnar og nauðsyn þess að sótthreinsa hendur.

Minnisblað sóttvarnarlæknis frá 29. júlí sl.

24.06.2020 in Fréttir, Front-right

Trúnaðarmannanámskeið – 3. hluti

Þriðji hluti trúnaðarmannanámskeiðs, sem halda átti í apríl en var frestað vegna Covid-19, verður haldinn dagana 7.-9. október. Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð,…
Nánar
05.05.2020 in Fréttir, Front-right

Veiðikortið 2020

Veiðikortið er komið og er selt á skrifstofu félagsins. Verð fyrir félagsmenn er 4.500 kr. Almennt verð er 7.900 kr.
Nánar
Fréttir
12.08.2020

Virðum lóðamörk

Nokkuð hefur borið á því undanfarin ár, að gestir í sumarhúsum félagsins í Kolási hafi stundað berjatínslu í nágrenninu og farið inn á einkalóðir í nágrenninu í þeim tilgangi. Á…
Fréttir
07.08.2020

Nú er ekki tími til að skera niður í opinberum rekstri

"Það er tilefni til að rifja það upp hér og nú að sterk og sjálfstæð stéttarfélög á Íslandi og á Norðurlöndunum eru hornsteinn þeirra lífsgæða og velsældar sem einkennir þennan…
FréttirFront-left
05.08.2020

Aðgerðir vegna Covid-19

Í ljósi nýrra viðmiðana sóttvarnarlæknis vegna Covid-19, hvetjum við félagsmenn og aðra sem eiga erindi við skrifstofu Hlífar, til að nota síma, tölvuspóst og rafrænar umsóknir, sé þess nokkur kostur.…
FréttirFront-left
20.07.2020

Kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

Kjarasamningur Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Á kjörskrá voru 592.…
Fréttir
19.07.2020

Atkvæðagreiðslu lýkur á hádegi mánudaginn 20. júlí

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Hlífar fyrir starfsfólk á Sólvangi og Hrafnistuheimilunum í Hafnarfirði og í Garðabæ lýkur kl. 12:00 á hádegi, mánudaginn 20. júlí. Þeir félagsmenn sem eiga eftir að greiða…
Fréttir
10.07.2020

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning starfsfólks á Sólvangi og Hrafnistuheimilunum

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Hlífar og VSFK við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu stendur nú yfir. Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa á hjúkrunarheimilinu Sólvangi og Hrafnistuheimilunum í Hafnarfirði…