Aðgerðir vegna Covid-19

By Fréttir, Front-left

Í ljósi nýrra viðmiðana sóttvarnarlæknis vegna Covid-19, hvetjum við félagsmenn og aðra sem eiga erindi við skrifstofu Hlífar, til að nota síma, tölvuspóst og rafrænar umsóknir, sé þess nokkur kostur.

Ef viðkomandi þarf nauðsynlega að koma á skrifstofuna, er bent á mikilvægi tveggja metra reglunnar og nauðsyn þess að sótthreinsa hendur.

Minnisblað sóttvarnarlæknis frá 29. júlí sl.

22.09.2020 in Fréttir, Front-right

Félagsfundir með starfsfólki í álverinu

Boðað er til tveggja félagsfunda með félagsmönnum Hlífar sem starfa í álverinu í Straumsvík. Fyrri fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 24. september og sá síðari föstudaginn 25. september. Á fundunum verður…
Nánar
24.06.2020 in Fréttir, Front-right

Trúnaðarmannanámskeið – 3. hluti

Þriðji hluti trúnaðarmannanámskeiðs, sem halda átti í apríl en var frestað vegna Covid-19, verður haldinn dagana 7.-9. október. Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð,…
Nánar
StraumsvíkFréttirFront-right
22.09.2020

Félagsfundir með starfsfólki í álverinu

Boðað er til tveggja félagsfunda með félagsmönnum Hlífar sem starfa í álverinu í Straumsvík. Fyrri fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 24. september og sá síðari föstudaginn 25. september. Á fundunum verður…
Fréttir
03.09.2020

Klassíska hagfræðin og veruleikinn

Samkvæmt klassískum hagfræðikenningum þá yrðu ríki Norðurlanda mun auðugri ef við lækkuðum skatta, fækkuðum opinberum störfum, fækkuðum félagslegum úrræðum og lækkuðum bótagreiðslur. Þetta stangast aftur á móti á við veruleikann,…
Fréttir
02.09.2020

Miðstjórn ASÍ hafnar hugmyndum um launaskerðingar

Eftirfarandi var samþykkt í miðstjórn í dag um hugmyndir um launaskerðingu og frestun launahækkana. Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hafnar með öllu hugmyndum um frestun launahækkana og skerðingu launa sem settar hafa…
Fréttir
25.08.2020

Yfirlýsing forseta ASÍ vegna auglýsinga frá „nýju stéttarfélagi“ – Kópi

Kópur er ekki hluti af Alþýðusambandi Íslands, er ekki aðili að neinum kjarasamningnum, VIRK, Bjargi, orlofssjóðum, fræðslusjóðum eða sjúkrasjóðum Nýtt stéttarfélag, Kópur, hefur verið auglýst og er auglýsingum einkum beint…
Fréttir
20.08.2020

Miðstjórn ASÍ ályktar um breytingar á atvinnleysistryggingum og framlengingu hlutabótaleiðar

Miðstjórn ASÍ ályktaði á fundi sínum um gær um nauðsyn breytinga á atvinnuleysistryggingum og framlengingu hlutabótaleiðarinnar. Ályktunin fer hér á eftir. Við þær aðstæður sem nú eru á vinnumarkaði er…
Fréttir
18.08.2020

Merkileg sýning um samvinnuhús í Hafnarfirði

Nú stendur yfir ljósmyndasýningin 30 samvinnuhús í Hafnarfirði, á planinu þar sem Kaupfélag Hafnfirðinga var á sínum tíma - milli Fjarðar og Pennans. Myndirnar eru einkum af þeim húsum sem…