Kynningarfundur um nýjan kjarasamning við SFV

By Fréttir, Front-left

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning Hlífar og VSFK við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónstu verður haldinn fimmtudaginn 9. júlí, kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili eldri borgara, Hraunseli, Flatahrauni 3.

Fundinum verður streymt á vefnum og á Facebooksíðu félagsins.

Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa á Sólvangi og á Hrafnistuheimilunum í Hafnarfirði og Garðabæ.

Yfirlit yfir helstu atriði samningsins er að finna hér.

24.06.2020 in Fréttir, Front-right

Trúnaðarmannanámskeið – 3. hluti

Þriðji hluti trúnaðarmannanámskeiðs, sem halda átti í apríl en var frestað vegna Covid-19, verður haldinn dagana 7.-9. október. Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð,…
Nánar
05.05.2020 in Fréttir, Front-right

Veiðikortið 2020

Veiðikortið er komið og er selt á skrifstofu félagsins. Verð fyrir félagsmenn er 4.500 kr. Almennt verð er 7.900 kr.
Nánar
FréttirFront-left
03.07.2020

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning við SFV

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning Hlífar og VSFK við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónstu verður haldinn fimmtudaginn 9. júlí, kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili eldri borgara, Hraunseli, Flatahrauni 3. Fundinum…
Fréttir
02.07.2020

Helstu atriði kjarasamnings við SFV

Þann 30. júní sl. var undirritaður kjarasamningur milli Verkalýðsfélagins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis annars vegar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu hins vegar. Samningurinn er með fyrirvara…
Fréttir
30.06.2020

Samið við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

Í dag var gengið frá kjarasamningi Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Í meginatriðum er samningurinn á svipuðum nótum og aðrir kjarasamningar…
Fréttir
26.06.2020

Sorgardagur segir forseti ASÍ – íslenskt samfélag hefur ítrekað brugðist erlendu verkafólki

Það er lágmark að atvinnurekendur sem stofna lífi og heilsu starfsfólks í hættu séu leiddir til ábyrgðar. Í dag er meira púðri eytt í að elta uppi erlent verkafólk, en…
Fréttir
26.06.2020

Rannsóknar krafist

Alþýðusamband Íslands kallar eftir ítarlegri rannsókn á aðdraganda og orsökum brunans á Bræðraborgarstíg 1 í gær. Staðfest hefur verið að þrír létu lífið í brunanum. Langflestir íbúanna í húsinu er…
FréttirFront-right
24.06.2020

Trúnaðarmannanámskeið – 3. hluti

Þriðji hluti trúnaðarmannanámskeiðs, sem halda átti í apríl en var frestað vegna Covid-19, verður haldinn dagana 7.-9. október. Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð,…