Áríðandi vegna félagsmannasjóðs

By Fréttir, Front-left

Allir félagsmenn í Vlf. Hlíf (ásamt öðrum félögum SGS) – sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk. Þetta gildir líka um þá sem vinna hjá Hjallastefnunni og sjálfstæðum skólum og starfa eftir kjarasamningi Hlífar við sveitarfélögin.

Til að hægt sé að tryggja að greiðsla úr sjóðnum berist vinsamlegast fyllið út þetta rafræna eyðublað

Í núgildandi kjarasamningi við sveitarfélögin  var samið um og stofnaður sérstakur félagsmannasjóður. Atvinnurekandi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanna og er greitt úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert. 

Vinsamlega hringdu á skrifstofu Hlífar ef þú þarft frekari upplýsingar.

17.11.2020 in Fréttir, Front-right

Launareiknivél

Starfsgreinasambandið hefur látið setja upp reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun, kannað hvort launaseðlar séu réttir og annað það sem snertir margvíslegar greiðslur.  Reiknivélin Leitast hefur verið við að hafa…
Nánar
29.10.2020 in Fréttir, Front-right

Upplýsingar vegna COVID-19

Hér eru teknar saman helstu upplýsingar um aðgerðir vegna Covid-19, og helstu reglur og réttindi sem snerta launafólk, svo sem í sóttkví og fleira. UPPLÝSINGAR Á VEF ASI UM RÉTTINDI…
Nánar
FréttirFront-left
12.01.2021

Áríðandi vegna félagsmannasjóðs

Allir félagsmenn í Vlf. Hlíf (ásamt öðrum félögum SGS) - sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt…
Fréttir
08.01.2021

ASÍ-UNG styðja atvinnulýðræði

ASÍ-UNG leggja áherslu á að aukið lýðræði í atvinnulífinu sé nauðsynlegt til að tryggja vinnandi fólki mannsæmandi lífskjör. Hluti af því sé að tryggja fulltrúum starfsmanna sæti í stjórnum fyrirtækja.…
Fréttir
18.12.2020

Lof og last og jól – föstudagspistill forseta ASÍ

Á þessum síðustu dögum Alþingis eru teknar ákvarðanir sem geta haft veruleg áhrif á daglegt líf launafólks og alls almennings. Ég vil byrja á því að fagna lengingu fæðingarorlofsins í…
FréttirSögubrot
16.12.2020

Níutíu og fimm ár frá stofnun Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar

Þann 3. desember 2020 voru liðin 95 ár frá því að Verkakvennafélagið Framtíðin var stofnað, en stofnfundurinn var haldinn þann dag árið 1925. Fram að því voru hafnfirskar verkakonur í…
Fréttir
15.12.2020

Seinagangur í innleiðingu vinnutímastyttingar hjá sveitarfélögum

Starfsgreinasamband Íslands lýsir áhyggjum vegna seinagangs í innleiðingu vinnutímastyttingar sem á að taka gildi um áramótin. Víða virðist skortur á samráði og framkvæmdin öll í skötulíki. Ályktunin fer hér á…
Fréttir
11.12.2020

Föstudagspistill forseta ASÍ: Milljarða jólagjöf til hinna ríkustu

Það er handagangur í öskjunni á Alþingi rétt fyrir jól og möguleikar almennings, til að greina ákvarðanir og veita aðhald, takamarkaðir. Nú stendur fyrir dyrum að létta skattbyrði á þeim…