Hvetjum til rafrænna samskipta

By Front-left

Í ljósi tilmæla sóttvarnaryfirvalda hvetjum við þá félagsmenn sem eiga erindi við skrifstofuna til að hringja, senda tölvupóst eða hafa samband í gegnum Facebooksíðu félagsins frekar en að mæta á staðinn, sé þess nokkur kostur.

Þeir sem eiga bókað sumarhús eru hvattir til að fylgja sóttvarnarreglum til hins ítrasta og virða fjöldatakmarkanir. Hyggist félagsmaður ekki nýta bókunina vegna tilmæla almannavarna, er hann beðinn að hafa samband við skrifstofuna varðandi endurgreiðslu.

15.04.2021 in Front-right

Félagsfundur 21. apríl

Boðað er til félagsfundar, miðvikudaginn 21. apríl næstkomandi að Reykjavíkurvegi 64. Fundurinn hefst kl. 17:00. Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn einnig sendur út á zoom. Slóðin verður á heimsíðunni og facebooksíðu…
Nánar
17.11.2020 in Fréttir, Front-right

Launareiknivél

Starfsgreinasambandið hefur látið setja upp reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun, kannað hvort launaseðlar séu réttir og annað það sem snertir margvíslegar greiðslur.  Reiknivélin Leitast hefur verið við að hafa…
Nánar
Fréttir
16.04.2021

Hörð gagnrýni ASÍ á „afkomubætandi aðgerðir“ í fjármálaætlun ríkisstjórnarinnar

Áhersla stjórnvalda á að draga úr skuldum ríkissjóðs getur hægt á efnahagsbata hér á landi og viðhaldið háu atvinnuleysi. Skuldir ríkissjóðs eru lágar í öllum alþjóðlegum samanburði og meginmarkmið stjórnvalda…
Fréttir
26.03.2021

Skýlaus krafa að sveitarfélög veiti launað leyfi

"Það er ljóst í mínum huga að lög um greiðslur í sóttkví verður að útvíkka þannig að hægt sé að grípa fólk sem situr uppi tekjulaust vegna nýjustu sóttvarnaraðgerðanna", segir…
Fréttir
26.03.2021

Hefjum störf – Hlíf hvetur til þátttöku

Stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í gær, vegna átaksins Hefjum störf. Stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar hvetur fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til að nýta sér „Hefjum störf“ úrræði…
Fréttir
25.03.2021

Leikskólastarfsfólki verði umbunað vegna stóraukins álags

Stjórn Hlífar ræddi ástandið á leikskólum bæjarins á fundi sínum í dag. Álag á starfsfólk hefur stóraukist, án þess að fjölgað hafi verið í starfsliði eða starfsfólki verið umbunað á…
Fréttir
18.03.2021

Miðstjórn ASÍ varar við áformum um opnari landamæri

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands varar við áformum um opnari landamæri meðan bólusetningar hafa ekki náð þeim markmiðum sem að er stefnt. Ávinningurinn af þeim áformum er óljós. Horfa ber til þess…
Fréttir
12.03.2021

ASÍ 105 ára í dag – pistill Drífu Snædal, forseta ASÍ

Í dag eru 105 ár síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og vil ég nota tækifærið og óska launafólki til hamingju með samstöðuna og árangurinn í rúma öld. Lífsgæðin eru allt…