Verkalýðsfélagið Hlíf

 

Reykjavíkurvegur 64,

220 Hafnarfjörður

30.11.2022 in Tilkynningar

Lentir þú í úrtaki? Ertu búin(n) að svara?

Við minnum þá félagsmenn sem hafa fengið sendan hlekki á könnun frá Gallup um að svara hið fyrsta. Könnunin sem er unnin í samvinnu Verkalýðsfélagsins Hlífar og Stéttarfélags Vesturlands er…
Read More
30.11.2022 in Tilkynningar

Desemberuppbót 2022

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal…
Read More
17.11.2022 in Viðburðir

Með marga bolta á lofti – Jafnvægi í lífi og starfi

Það getur verið bæði spennandi og krefjandi að vera með marga bolta á lofti bæði í einkalíf og á vinnumarkaði. Að halda mörgum boltum á lofti í langan tíma eða…
Read More
23.11.2022 in Fréttir

Á þriðja hundrað félagsmanna mættu á félagsfund

Það er mikil ólga í og reiði meðal starfsfólks í leikskólum bæjarins, vegna áforma um breytingar á starfinu. Breytingarnar munu hafa mikil áhrif á störf ófaglærðra leiðbeinenda, sem eru meira…
Read More
Fréttir

Taka höndum saman í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning

Stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Starfsgreinasamband Íslands (þar með talið Verkalýðsfélagið Hlíf) og Landssamband íslenzkra…
Fréttir

Samstarf um vinnustaðaeftirlit

Hlíf og þrjú verkalýðsfélög á suðurnesjum hafa tekið upp samstarf um vinnustaðaeftirlit, þ.e. Verkalýðs- og…
Fréttir

Auglýst eftir áhugasömum fulltrúum á ASÍ þing

Verkalýðsfélagið Hlíf auglýsir eftir áhugasömum félagsmönnum til að sitja þing ASÍ, 10. – 12. október…
Fréttir

Kristján Þórður Snæbjarnarson tekur við embætti forseta ASÍ

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, tók í dag, fimmtudaginn 11. ágúst, við embætti forseta…