Félagsmenn Hlífar athugið! Tímaskráningarkerfið Curio App er nú tengt launareikni SGS, félagsmönnum Hlífar að kostnaðarlausu.

By Front-left

Félagsmenn Hlífar geta nú skráð sig fyrir ókeypis tímaskráningar „appi“ sem getur sent tímaskráningu skv. reiknireglum og kjarasamningum í launareiknivél SGS.

Með einum smelli sendir Curio App skráðar vinnustundir inn í reiknivél SGS og getur félagsmaður skoðað launaútreikning sinn í farsíma sínum í lok mánaðar og borið saman útborguð laun og launaútreikning reiknivélar.

Sækja forrit

Nánar

11.06.2021 in Fréttir, Front-right

Trúnaðarmannanámskeið 3

Trúnaðarmannanámskeið 3 verður haldið dagana 11-13. október næstkomandi. Þeir trúnaðarmenn sem lokið hafa 1 og 2 eru hvattir til að taka dagana frá.
Nánar
29.09.2020 in Fréttir, Front-right

90% endurgreiðsla gildir út árið

Ákveðið hefur verið að framlengja 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða til áramóta. Sjá nánar á heimasíðu Starfsafls.
Nánar

Launareiknir SGS

Launareiknir Starfsgreinasambandsins

Curio App

Tímaskráningarkerfi

Hjálmur 2020

Fréttabréf