Skrifstofan er lokuð – en samt opin

By Fréttir, Front-left

Vegna tilmæla sóttvarnaryfirvalda höfum við lokað fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Við sinnum samt öllum erindum í síma og í gegnum tölvupóst.

Hægt er að fylla út allar umsóknir – um styrki sjúkrasjóðs og fræðslusjóðs á tölvutækum eyðublöðum og senda í tölvupósti á hlif@hlif.is – ásamt afriti af kvittunum.

Lyklar að sumarhúsum eru afhentir á skrifstofunni milli kl. 14:00 og 16:00 á föstudögum – eða eftir samkomulagi.

Síminn er 510 0800

Bein netföng starfsfólks er að finna hér:

17.11.2020 in Fréttir, Front-right

Launareiknivél

Starfsgreinasambandið hefur látið setja upp reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun, kannað hvort launaseðlar séu réttir og annað það sem snertir margvíslegar greiðslur.  Reiknivélin Leitast hefur verið við að hafa…
Nánar
29.10.2020 in Fréttir, Front-right

Upplýsingar vegna COVID-19

Hér eru teknar saman helstu upplýsingar um aðgerðir vegna Covid-19, og helstu reglur og réttindi sem snerta launafólk, svo sem í sóttkví og fleira. UPPLÝSINGAR Á VEF ASI UM RÉTTINDI…
Nánar
Fréttir
25.11.2020

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og það á tímum kórónuveirufaraldursins, með tilheyrandi nýjum og ýktari birtingarmyndum ofbeldis gegn konum. Á heimsvísu má greina óhugnanlega aukningu…
Fréttir
24.11.2020

Ólga í leikskólum bæjarins

Mikil ólga er í leikskólum bæjarins, meðal annars vegna áforma um að hafa skólana opna í allt sumar. Trúnaðarmenn á leikskólum og stjórn félagsins funduðu í gær og þar var…
Fréttir
20.11.2020

Gallup könnun í gangi

Nú stendur yfir gagnasöfnun vegna könnunar Gallup meðal úrtaks félagsmanna. Könnunin er unnin í samvinnu við Stéttarfélag vesturlands. Félagar sem fá boð um þátttöku eru hvattir til að svara við…
Fréttir
18.11.2020

Fjármálastofnanir skili vaxtalækkunum til neytenda

Miðstjórn ASÍ mótmælir harðlega hækkun vaxtaálags banka og krefst þess að fjármálastofnanir skili vaxtalækkunum og lægri bankasköttum til neytenda.   Í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði 2019, Lífskjarasamningunum, var samið um launahækkanir…
FréttirFront-right
17.11.2020

Launareiknivél

Starfsgreinasambandið hefur látið setja upp reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun, kannað hvort launaseðlar séu réttir og annað það sem snertir margvíslegar greiðslur.  Reiknivélin Leitast hefur verið við að hafa…
Fréttir
10.11.2020

Kjarasamningur við Rio Tinto í Straumsvík samþykktur

Nýr kjarasamningur við Rio Tinto í Straumsvík var samþykktur með ríflega 90% atkvæða. Alls tóku um 70% félagsmanna í Híf og VR sem starfa í álverinu þátt í atkvæðagreiðslunni. Á…