Skip to main content

Aðalfundur Hlífar

By 25.05.2020júní 3rd, 2020Fréttir
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn þriðjudaginn 2. júní 2020, kl. 17:30.

Fundurinn verður haldinn í Hraunseli – félagsheimili eldri borgara að Flatahrauni 3, Hafnarfirði.

Dagskrá:

  1.  Venjuleg aðalfundarstörf
  2.  Kosning í kjörstjórn
  3.  Önnur mál
    1. Kynning á niðurstöðum könnunar Gallup fyrir Hlíf
    1. Kynning á stefnumótun stjórnar fyrir næsta ár

                                           Léttar veitingar.

Stjórnin