Skip to main content

Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn þriðjudaginn 9. maí 2023, kl. 17:00.

Fundurinn verður haldinn í Hraunseli, félagsheimili eldri borgara, Flatahrauni 3.

Á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Dagskrá:

 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram
  til afgreiðslu.
 3. Lýst kjöri stjórnar og varastjórnar félagsins og
  félagslegra skoðunarmanna, ásamt stjórnum og
  varastjórnum sjúkrasjóðs og orlofsheimilasjóðs.
 4. Kosning 2ja manna í kjörstjórn og tveggja til vara.
 5. Önnur mál.

Stjórnin