Fréttir

Alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu

By 09.12.2019 desember 19th, 2019 No Comments

Spilling er alvarlegur glæpur, sem getur grafið undan félagslegri og efnahagslegri þróun í öllum samfélögum. Ekkert land, svæði eða samfélag er ónæmt fyrir spillingu, segir í ávarpi SÞ í tilefni dagsins, sem hafa gert 9. desember að alþjóðlegum baráttudegi gegn spillingu.