Skip to main content

Ályktanir / stuðningsyfirlýsingar eru að berast til félagsins vegna kjaradeilunnar í Straumsvík

By 09.02.2016apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Verkalýðsfélagið Hlíf metur mikils þær ályktanir / stuðningsyfirlýsingar sem eru að berast til félagsins vegna kjaradeilunnar við Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Sú kjaradeila sem þar er í gangi er með öllu ólíðandi og fordæmalaus og verður ekki liðin á íslenskum vinnumarkaði.

Hér að neðan má lesa þær ályktanir sem félaginu hefur borist.

Einnig hafa mörg önnur stéttafélög og sambönd skrifað á sínar heimasíður hvatningarorð til stéttafélaganna sem hlut eiga að máli í Straumsvík og fordæma þessi vinnubrögð sem viðhöfð eru af fyrirtækinu gegn starfsfólki sínu.

Ályktun frá miðstjórn ASÍ vegna kjaradeilunnar í Straumsvík

Ályktun stjórnar Eflingar um kjaradeiluna í Straumsvík er að finna hér

Ályktun stjórnar Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrenis

Stuðningsyfirlýsing Afls- starfsgreinafélags

Stuðningsyfirlýsing frá stéttarfélögunum í suðurkjördæmi Það eru stéttarfélögin Báran Selfossi, Drífandi í Vestmannaeyjum, Verkalýðsfélagið í Grindavík, Verkalýðs og sjómannafélagið í Sandgerði, Verkalýðsfélag Suðurlands og Verslunamannafélag á Suðurlands  

Ályktun trúnaðaráðs Einingar Iðju

Stuðningsyfirlýsing Trúnaðaráðs og trúnaðarmanna Stéttafélags Vesturlands