Skip to main content

Föstudaginn 12. maí var undirritaður kjarasamningur milli Eflingar og Hlífar annars vegar og SORPU hins vegar.

Samningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.

  • Hækkun á launatöflu er á bilinu 40.000 kr til 47.000 kr.
  • Til viðbótar hækka þrifaeiningar, stöðvarálag og víraálag um 15%.

Skoða samning

Hér er hægt að greiða atkvæði, en til þess þarf rafræn skilríki.