Skip to main content

Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun starfsfólks í álverinu í Straumsvík

By 10.03.2020mars 13th, 2020Fréttir
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Atkvæðagreiðsla Hlífar, VM, VR , FIT, Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja um áður kynnta vinnustöðvun félagsmanna er hafin. Atkvæðagreiðslan er rafræn og krefst innskráningar með rafrænum skilríkjum eða íslykli.

Kjósa hér

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna allra félaganna fer fram á skrifstofu aðaltrúnaðarmanns í Straumsvík þriðjudaginn 10. mars frá 9:00 til 12:00, miðvikudaginn 11. mars frá  9:00 til 12:00, fimmtudaginn 12. mars frá 9:00 til 12:00 og föstudaginn 13. mars frá 9:00 til 12:00.

Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 13:00, föstudaginn 13. mars.