Fréttir

Atkvæðagreiðslu lokið

Atkvæðagreiðslunni um sveitarfélagasamninginn lauk á hádegi í dag – sunnudag. Niðurstöður verða kynntar á morgun, mánudag og verða strax birtar hér á vefnum.