Skip to main content

Atkvæðagreiðslu lýkur á hádegi mánudaginn 20. júlí

Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Hlífar fyrir starfsfólk á Sólvangi og Hrafnistuheimilunum í Hafnarfirði og í Garðabæ lýkur kl. 12:00 á hádegi, mánudaginn 20. júlí.

Þeir félagsmenn sem eiga eftir að greiða atkvæði um samninginn eru hvattir til að gera það sem fyrst. Hér má finna kynningarefni um samninginn.

Translate »