Skip to main content

Atkvæðagreiðslu lokið – Kjarasamningurinn samþykktur

By 25.02.2016apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Kjarasamningurinn á almennum vinnumarkaði samþykktur –

Eftirfarandi fréttatilkynningu hefur hefur kjörstjórn ASÍ gefið út um niðurstöðu allsherjaratkvæðagreiðslunnar

Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í dag.

Já sögðu 9.274 eða 91,28%.

Nei sögðu 832 eða 7,81%.

Auðu skiluðu 97 eða 0,91%. Kjarasamningurinn var því samþykktur.

Á kjörskrá voru 75.635. atkvæði greiddu 10.653 eða 14,08%.

Kjarasamningurinn var því samþykktur.

Kjarasamninginn er að finna hér

Kynningarefni um kjarasamninginn er að finna hér