FréttirUncategorized

Atvinnuleitendur fái desemberuppbót

By 13.12.2013 apríl 12th, 2019 No Comments

Miðstjórn ASÍ fjallaði á fundi sínum sl. fimmtudag  um þá ákvörðun fjármálaráðuneytisins að greiða atvinnuleitendum enga desemberuppbót eins tíðkast hefur frá árinu 2010. Miðstjórnin skorar á fjármálaráðherra að endurskoða ákvörðun sína og mótaður verði skýr farvegur fyrir um greiðslu desemberuppbótar til handa þessum hópi í framtíðinni.