Skip to main content
All Posts By

Baldvin Baldvinsson

Tímaskráningarkerfið Curio App er nú tengt launareikni SGS, félagsmönnum Hlífar að kostnaðarlausu.

By Tilkynning-1

Félagsmenn Hlífar geta nú skráð sig fyrir ókeypis tímaskráningar „appi“ sem getur sent tímaskráningu skv. reiknireglum og kjarasamningum í launareiknivél SGS.

Með einum smelli sendir Curio App skráðar vinnustundir inn í reiknivél SGS og getur félagsmaður skoðað launaútreikning sinn í farsíma sínum í lok mánaðar og borið saman útborguð laun og launaútreikning reiknivélar.

Sækja forrit
Read More

Translate »