Skip to main content

Breytingar á stjórn á aðalfundi Hlífar

By 07.05.2019maí 9th, 2019Fréttir
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Tvær breytingar urðu á stjórn Hlífar á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. apríl síðastliðinn.

Linda Baldursdóttir, sem verið hefur varaformaður félagsins undanfarna tvo áratugi, lét af embætti og gekk úr stjórn. Eyþór Þ. Árnason tók við varaformennsku, en hann hefur verið stjórnarmaður um árabil.

Pamela Tinna Forberg kom ný inn í varastjórn. og Gundega Jaunlinina færðist úr varastjórn í aðalstjórn.

Lindu eru þökkuð vel unnin störf í stjórninni.

Translate »