Í síðustu viku var fjörutíu og einum ræstitækni sagt upp í grunnskólum Hafnarfjarðarbæjar og verða ræstingar bæjarins nú alfarið í höndum sjálfstæðra verktaka. Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar er ósáttur við…
Samningur félaganna, sem mynda Flóabandalagið, Eflingar-stéttarfélags,Vlf. Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis við Samtök atvinnulífsins var samþykktur 85,8% atkvæða.Á kjörskrá voru 15.614. Atkvæði greiddu 3.034 eða…
Ágæti félagi, flestir launamenn landsins hafa nú verið án kjarasamninga í nærri hálft ár. Á þeim tíma hefur kaupmáttur rýrnað,atvinnuleysi farið vaxandi og tekjur margra lækkað með styttum vinnutíma eða…
Auk heildarkjarasamnings SA og aðildarsamtaka ASÍ var gerður kjarasamningur milli Eflingar-stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis við Samtök atvinnulífsins. Samningurinn fjallar um aðfarasamning, samningstíma, gildistöku, samningsforsendur,…
Eftir langar og strangar viðræður, þar sem í raun gat brugðið til beggja vona allan tímann, var loks skrifað undir nýja kjarasamninga í húsakynnum ríkissáttasemjara 4. maí sl. Nýja kjarasamninginn,…