Verkalýðsfélagið Hlíf
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfirði
Allar almennar fréttir
Kl. 13:30 Safnast saman fyrir framan Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6Kl. 14.00 Kröfuganga leggur af stað Gengið verður upp Reykjavíkurveg, Hverfisgötu, Smyrlahraun, Arnarhraun, Sléttahraun og að Hraunseli við Flatahraun.Kl. 14:30 Hátíðarfundur…
Fyrir ári síðan töluðum við um að okkur óraði ekki fyrir því að ástandið gæti orðið eins og raunin varð. Við sögðum einnig að þó að á móti blési þá…
Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í krossgátu Hjálms sem kom út í mars s.l. Um sjötíu manns skiluðu inn laustnum og fór úrdráttur fram 8. apríl 2011. Lausnarorðið var Ölduslóð. Fyrsti…
Nýtt fréttablað Hlífar, Hjálmur, er komið út. Í blaðinu er fjallað um gang mála í kjaraviðræðum, ný neysluviðmið og fleira gagnlegt fyrir félagsmenn. Þá eru í blaðinu viðtöl m.a. við…