Erum að taka á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins vegna páskavikunnar 2017. Að þessu sinni telst páskavikan vera frá 12 til og með 19 apríl og er leiguverðið kr….
Verkalýðsfélagið Hlíf
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfirði
Allar almennar fréttir
Erum að taka á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins vegna páskavikunnar 2017. Að þessu sinni telst páskavikan vera frá 12 til og með 19 apríl og er leiguverðið kr….
Síðasti fundur ríkissáttasemjara með samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Samtökum atvinnulífsins reyndist árangurslaus. Sú niðurstaða hefur að sjálfsögðu víðtæk áhrif á kjaraviðræður Flóabandalagins sem og annarra samtaka launafólks í landinu. Atvinnurekendur…
Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í krossgátu jólablaðs Hjálms. Lausnarorðið var Frostrósir. Fyrstu verðlaun, kr. 10.000, hlýtur Jón Friðrik Jónsson starfsmaður hjá Rio Tinto Alcan. Önnur verðlaun sem eru…
Formaður Hlífar, Kolbeinn Gunnarsson, sagði í viðtali við Fréttastofu Ríkisútvarpsins í morgun að erfitt verði að ná kjarasamningum í þeim viðræðum sem nú standa yfir við Samtök atvinnulífsins. Hann sagði…
Lítið hefur þokast í kjaraviðræðum undanfarið og virðist sem Samtök atvinnulífsins hafi sett allt á ís með því að krefjast þess að óvissu er varðar fiskveiðistjórnunarkerfið verði eytt áður en…