Lítið hefur þokast í kjaraviðræðum undanfarið og virðist sem Samtök atvinnulífsins hafi sett allt á ís með því að krefjast þess að óvissu er varðar fiskveiðistjórnunarkerfið verði eytt áður en…
Nú þegar verkalýðshreyfingin vill ganga til samninga um kaup og kjör félagsmanna sinna, vekur það athygli að forsvarsmenn atvinnulífsins setja það m.a. fram sem sína kröfu að ríkisstjórnin verði búin…
Tillögur uppstillingarnefndar og stjórnar Verkalýðsfélagsins Hlífar um stjórn, skoðunarmenn reikninga, stjórn sjúkrasjóðs og stjórn orlofsheimilasjóðs félagsins fyrir árið 2011, liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með 20. Janúar 2011….
N1 býður félagsmönnum Hlífar eftirfarandi tilboð: Eldsneyti, alls 6 króna afsláttur: 4 kr af DÆLUVERÐI 2 kr í formi safnkortspunkta Bíla og rekstrarvörur: Sjá lista + 3% í punktum Til…
Tónlistarmaðurinn Hjörtur Howser hefur fengið að kenna á kreppunni á eigin skinni, því fyrir skemmstu missti hann húsið vegna stökkbreyttra skulda. Hann var nokkuð áberandi í tunnumótmælunum í haust sem…