Hér er að finna þá kjarasamninga sem félagið hefur gert við viðsemjendur sína.
Gildir frá 1. maí 2015 til 31. desember 2018.
Kjarasamningar fyrir starfsmenn á almennum vinnumarkaði milli Verkalýðsfélagsins Hlífar, Eflingar stéttarfélags og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis við Samtök atvinnulífsins.
Kjarasamningur Flóabandalagsins við SA var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsmanna í 22. júní 2015.
Hér að neðan er að finna það sem undirritað var og samið um þann 29. maí 2015.
Kauptaxtar kjarasamnigsins – 2015
Ný undirritaður kjarasamningur – 2015
Kynningabæklingur um kjarasamninginn – 2015
Fiskvinnsla – samkomulag – 2015
Breyting á Fiskvinnslukafla kjarasamningsinsins – 2015
Gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019
Fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa t.d. á Sólvangi, St. Jósefsspítala, Heilsugæslustöðvum, Flensborg, Vegagerðinni o.fl.
Kynningarbæklingur um kjarasamninginn sem samið var um 2015
Viðbætur við samninginn sem samið var um í apríl 2014.
Gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019
Um er að ræða Kjarasamning Hlífar, Eflingar-stéttafélags og VSFK vegna starfsmanna sem starfa hjá sjálfseignastofnunum og eru aðilar að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV).
Kynningarbæklingur um kjarasamninginn sem samið var um 2015
Gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019
Samningur þessi gildir fyrir starfsólk sem starfar hjá Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ.
Viðbætur við samninginn sem samið var um í júlí 2014. Gildir frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015.
Kynningarbæklingur um kjarasamninginn sem samið var um 2015 Gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019
Samtök sjálfstæðra skóla (þar eru starfsmenn t.d. Hjallastefnunnar) tekur mið að kjarasamningnum við Samband íslenskra sveitafélaga ásamt sérsamkomulagi sem er að finna HÉR
Kjarasamningur milli hlutaðeigandi verkalýðsfélaga annars vegar og Alcan í Straumsvík (ISAL) hins vegar.
Gildir frá 1. mars 2016 til 31. maí 2019

Til að geta lesið skjöl þau sem birt eru á þessari síðu og eru af gerðinni Adobe Acrobat PDF þarf Acrobat reader að vera sett upp á tölvu lesandans. Smellið á merkið til að fara á vef Adobe og sækja Acrobat reader.