Fréttir

Enn vinningar í pottinum

By 13.12.2019 desember 15th, 2019 No Comments

Tveir vinningarhafar hafa til þessa gefið sig fram í Gallupútdrættinum. Enn eru vinningar í pottinum. Þeir félagsmenn sem hafa fengið sent boð frá Gallup um þátttöku í könnuninni, en hafa ekki enn gefið sér tíma til að svara, eru hvattir til að gera það sem fyrst. Hvert svar skiptir máli.

Arnór Guðjónsson tekur við vinningi úr hendi formanns Hlífar

Olga Karin Aadnegard Silvonen tekur við sínum vinningi.