Skip to main content

Hver er munurinn á appinu ” Klukk ” og Curio App?

Curio App ER MEÐ eftirfarandi möguleika:

  • Curio App er með reiknireglur vinnutíma skv. kjarasamningum um viðveru*

*Dæmi um reiknireglur sem er hægt að velja um á skráningarsíðu: 
Dagvinna 08:00 til 17:00 og 1 klst. frádregin í matartíma og svo yfirvinna frá 17:00 til 08:00 næsta dag. 
Dagvinna 07:30 til 16:30 og 1 klst. frádregið í matar- og kaffitíma og svo yfirvinna frá 16:30 til 07:30 næsta dag. 

  • Curio App skráir viðveru ásamt verkskráningu án þess að skrá starfsmann úr vinnu
  • Curio App býður upp á að senda tímaskráningu inn í reiknivél launa sem er hönnuð með öllum kjarasamningum SGS og 19 aðildafélaga.
  • Curio App er tengt viðurkenndu íslensku tímaskráningakerfi sem þúsundir starfsmanna notast við daglega á Íslandi.

Appið Klukk er “EKKI” með fyrrgreinda möguleika