Skip to main content

Hvernig finnur appið kjarasamning minn?

Með því að velja / ríki / Sveitarfélag / Almennt starf / og svo í framhaldi starfsheiti og aldur á skráningarsíðu þá vísar kerfið á þann samning sem þú ert að vinna á. 
Í framhaldi af því þá er hægt að athuga hvort laun og tímaskráning í Curio App sé í samræmi við kjarasamning starfsmanns.