Starfsgreinasambandið hefur látið setja upp reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun, kannað hvort launaseðlar séu réttir og annað það sem snertir margvíslegar greiðslur.
Með því að svara spurningum þeim sem er á skráningarsíðu þá finnur Curio App út úr því hvaða samningi félagsmaður tilheyrir og sendir tímaskráningu launatímabilsins yfir í reiknivél SGS.
Verkalýðsfélagið Hlíf
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfirði