Skip to main content

Félagsfundur fyrir starfsmenn hjá Hafnarfjarðarbæ

Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. júní. 2011. kl 18:00, í Skútunni Hólshrauni 3, Hafnarfirði.

Fundurinn er fyrir þá starfsmenn sem starfa undir kjarasamning Verkalýðsfélagsins Hlífar við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitafélaga,  s.s í leik- og grunnskólum, við ræstingar og heimaþjónustu, í áhaldahúsi og vatnsveitu o.fl.

Dagskrá:

  1.  Staða mála í kjarasamningsviðræðum 
  2. Önnur mál