Skip to main content

Félagsfundur með starfsmönnum sem starfa á Sólvangi – hjúkrunarheimili

By 13.10.2015apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

 

Félagsfundur verður haldin í sal Sólvangs, 1 hæð, þriðjudaginn 20. Október 2015 kl. 15:30 þar sem kynntur verður nýundirritaður kjarasamningur við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins við Verkalýðsfélagið Hlíf.

Dagskrá:

1.     Kynning á nýgerðum kjarasamningi við ríkið

2.     Önnur mál

Starfsmenn Sólvangs athugið að hægt verður að skila atkvæðaseðli um samninginn á fundinum