Skip to main content
FréttirUncategorized

Félagsfundur með starfsmönnum sveitafélaga

By 25.11.2015apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ.
Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Félagsfundur verður haldinn með starfsfólki sem starfar hjá Hafnarfjarðarbæ, Garðabæ og þeim sem tak mið af þeim kjarasamningi mánudaginn 30. nóvember n.k. kl. 17:00. Fundurinn er haldin í félagsheimili Hlífar að Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.

Dagskrá fundarinns er:

  1. Kynning á nýgerðum kjarasamningi Hlífar, Eflingar og VSFK við Samband íslenskra sveitafélaga f.h. Hafnarfjarðarbæjar og Garðabæjar sem undirritaður var 20. nóvember 2015.

          Mætum vel og stundvíslega