Skip to main content

Félagsfundur með starfsmönnum sveitafélaga

By 25.11.2015apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Félagsfundur verður haldinn með starfsfólki sem starfar hjá Hafnarfjarðarbæ, Garðabæ og þeim sem tak mið af þeim kjarasamningi mánudaginn 30. nóvember n.k. kl. 17:00. Fundurinn er haldin í félagsheimili Hlífar að Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.

Dagskrá fundarinns er:

  1. Kynning á nýgerðum kjarasamningi Hlífar, Eflingar og VSFK við Samband íslenskra sveitafélaga f.h. Hafnarfjarðarbæjar og Garðabæjar sem undirritaður var 20. nóvember 2015.

          Mætum vel og stundvíslega

 

Translate »