11.10.2021 in Tilkynning-1

Réttlætið í samfélaginu

Guðbrandsstofnun í samstarfi við ASÍ, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Öryrkjabandalagið standa að ráðstefnu um réttlætið í samfélaginu. Ráðstefnan verður haldin á Hólum í Hjaltadal 21.-22. október 2021.
Read More

Orlofshús Hlífar

Opið fyrir umsóknir

Launareiknir SGS

Launareiknir Starfsgreinasambandsins

Curio App

Tímaskráningarkerfi

Hjálmur

Sögubrot

Fleiri sögubrot

Fréttir

29.09.2021 in Fréttir

Fundað með Félagi eldri borgara

Nýlega heimsóttu formaður og framkvæmdastjóri Hlífar Félag eldri borgara á Hafnarfirði. Starfsemi FEBH er sem kunnugt er í húsnæði í eigu Hlífar að Flatahrauni og hefur verið þar í um…
Read More
21.09.2021 in Fréttir

Miðstjórn ASÍ lýsir stuðningi við sjómenn

Sjómenn hafa verið samningslausir í meira en eitt og hálft ár. Miðstjórn ASÍ lýsir fullum stuðningi við kröfur þeirra. Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við sjómenn í…
Read More
09.09.2021 in Fréttir

Korter yfir sjö – verkfallið mikla 1955

„Korter yfir sjö“, heimildarmynd um verkfallið 1955, var frumsýnd í gær. Myndin segir frá aðdragandanum, kjörum og aðstæðum almennings á þessum tíma og bregður upp glöggri mynd af gangi mála…
Read More
08.09.2021 in Fréttir

Skattbyrði færð af þeim tekjuhæstu yfir á þá tekjulægri

Fjármagnstekjur bera mun minni skattbyrði en launatekjur, andstætt markmiðum framsækinna skattkerfa, sem byggja á því að skattbyrði aukist með auknum tekjum. Inn í íslenska kerfið er innbyggður hvati fyrir þá…
Read More