Skip to main content
search
FréttirUncategorized

Fréttablaðið Hjálmur er komið út

By 14.03.2011apríl 12th, 2019No Comments
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Nýtt fréttablað Hlífar, Hjálmur, er komið út.  Í blaðinu er fjallað um gang mála í kjaraviðræðum, ný neysluviðmið og fleira gagnlegt fyrir félagsmenn.  Þá eru í blaðinu viðtöl m.a. við Guðbjörgu Skúladóttur trúnaðarmann á Sólvangi, Guðrúnu Ólafsdóttur forstöðumann Deiglunnar og við Lindu Baldursdóttur varaformann Hlífar.

Orlofshús Hlífar eru nú laus til umsóknar og í blaðinu er umfjöllun um þau hús sem í boði eru.  Hægt er sækja um dvöl yfir páska til 30. mars og sumardvöl til 6. apríl.

Smelltu hér til að skoða blaðið