Skip to main content

Fundaboð frá Gildi Lífeyrissjóð

By 15.11.2011apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Til aðildarfélaga Gildis-lífeyrissjóðs.

Gildi-lífeyrissjóður boðar til fræðslu og kynningarfundar fyrir sjóðfélaga miðvikudaginn 23. nóvember nk. kl. 17.00  á Hilton Reykjavík Nordica.

Á fundinum mun Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur fjalla um verðtryggingu og áhrif afnáms hennar á lífeyrissjóði, Sigurður B. Stefánsson sjóðstjóri í eignastýringu Landsbankans mun fjalla um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða og Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri Gildis mun fara yfir stöðu sjóðsins.