Fréttir

Fundað í Ísaldeilunni

Talsvert hefur verið fundað í kjaradeilu starfsfólks í álverinu í Straumsvík og fyrirtækisins undanfarna daga. Á myndinni má sjá samningamenn verkalýðsfélaganna ráða ráðum sínum í dag.