Fréttir

Fundir með starfsfólki í álverinu

By 08.05.2019 maí 13th, 2019 No Comments

Fundir með félagsmönnum Hlífar í álverinu í Straumsvík verða haldnir nk. mánudag, 13. maí. Farið verður yfir stöðu kjaramála og kröfur í væntanlegum samningaviðræðum. Haldnir verða tveir fundir. Fyrri fundurinn hefst kl. 14:30 og sá síðari kl. 16:30.