Skip to main content

Hin hliðin á Kolla

Nýjasta hlaðvarp Alþýðusambandsins er viðtal við formann Verkalýðfélagsins Hlífar, Kolbein Gunnarsson. Í viðtalinu er komið víða við og ekki eingöngu talað um verkalýðsmál, heldur ekki síður æsku og uppvöxt.

Hér er hlekkur á viðtalið