FréttirUncategorized

Kjarasamnigurinn við Samband íslenskra sveitafélaga samþykktur

By 11.12.2015 apríl 12th, 2019 No Comments

 

Kjarasamningur Verkalýðsfélagsins Hlífar/Flóabandalagsins við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í allsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í dag, 11. desember 2015.

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar er eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 831.

Atkvæði greiddu 211 eða 25,4%

Já sögðu 196 eða 93%

Nei sögðu 14 eða 6,6%

1 seðill var auður eða 0,4%

Kjarasamningurinn er því samþykktur.