Skip to main content
search
FréttirUncategorized

Kjarasamningur Hlífar við Samband sveitafélaga samþykktur

By 10.08.2011apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Niðurstaða úr póstatkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning milli Verkalýðsfélagsins Hlífar annars vegar og Samninganefndar sveitafélaga f.h. Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar og Sveitafélagsins Álftaness hins vegar liggur fyrir og er eftirfarandi:

Atkvæði greiddu 133 eða 29,6%

Já sögðu 104 eða 78,2%,  nei sögðu 28 eða 21,1% og einn seðill var auður eða 0,07% og er samningurinn því samþykktur.