Skip to main content

Kjarasamningur undirritaður við ríkið

By 09.04.2014apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Þann 1. apríl s.l. undirritaði Verkalýðsfélagið Hlíf ásamt Eflingu og VSFK kjarasamning við Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs fyrir félagsmenn sína sem starfa hjá ríkinu.

Smellið hér til að kynna ykkur efni samningsins.

Atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram á skrifstofu félagsins dagana 10, 11, 14 og 15 apríl  frá kl. 8:30 til kl. 16:00.

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar á að liggja fyrir þann 16. apríl kl. 16:00. Félagið hvetur þá starfsmenn sem starfa eftir þessum samning að kynna sér efni hans og greiða um hann atkvæði.

Translate »