Skip to main content
search
FréttirUncategorized

Kjarasamningur undirritaður við ríkið

By 09.04.2014apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Þann 1. apríl s.l. undirritaði Verkalýðsfélagið Hlíf ásamt Eflingu og VSFK kjarasamning við Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs fyrir félagsmenn sína sem starfa hjá ríkinu.

Smellið hér til að kynna ykkur efni samningsins.

Atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram á skrifstofu félagsins dagana 10, 11, 14 og 15 apríl  frá kl. 8:30 til kl. 16:00.

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar á að liggja fyrir þann 16. apríl kl. 16:00. Félagið hvetur þá starfsmenn sem starfa eftir þessum samning að kynna sér efni hans og greiða um hann atkvæði.