Skip to main content

Kjarasamningur undirritaður við Alcan 23 ágúst 2011

By 25.08.2011apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Verkalýðsfélagið Hlíf undirritaði nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins f.h. Alcan í Straumsvík þriðjudaginn 23 ágúst s.l. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum Hlífar með eftirfarandi hætti.

 

KYNNINGAFUNDUR UM SAMNINGINN

Tveir fundir verða haldnir miðvikudaginn 31. ágúst 2011 í félagsheimili Hlífar að Reykjavíkurvegi 64.

Fyrri fundurinn verður kl 14:00 og síðari fundurinn kl 16:30.

DAGSKRÁ:

Kynning á kjarasamingi sem undirritaður var 23. ágúst 2011.

  

Alsherjar atkvæðagreiðsla um saminginn verður með eftirfarandi hætti

Í mötuneyti ISAL daganna 1. september, 2. september og 5. september frá kl: 11:30 – 13:00 og frá kl:18:30 – 19:30.

Í Annexi verður hægt að kjósa þann 5. september frá kl. 23:30 -24:00 og þann 6. september frá kl. 00:00 – 00:30.

Einnig verður hægt að koma á skrifstofu Hlífar frá 1. september til  og með 6. september 2011 og greiða atkvæði frá kl: 09 – 11:00 og frá 13:30 – 16:00.

 

Smellið HÉR til að nálgast samninginn

Translate »