Skip to main content
search
FréttirUncategorized

Kjarasamningur undirritaður við Alcan 23 ágúst 2011

By 25.08.2011apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Verkalýðsfélagið Hlíf undirritaði nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins f.h. Alcan í Straumsvík þriðjudaginn 23 ágúst s.l. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum Hlífar með eftirfarandi hætti.

 

KYNNINGAFUNDUR UM SAMNINGINN

Tveir fundir verða haldnir miðvikudaginn 31. ágúst 2011 í félagsheimili Hlífar að Reykjavíkurvegi 64.

Fyrri fundurinn verður kl 14:00 og síðari fundurinn kl 16:30.

DAGSKRÁ:

Kynning á kjarasamingi sem undirritaður var 23. ágúst 2011.

  

Alsherjar atkvæðagreiðsla um saminginn verður með eftirfarandi hætti

Í mötuneyti ISAL daganna 1. september, 2. september og 5. september frá kl: 11:30 – 13:00 og frá kl:18:30 – 19:30.

Í Annexi verður hægt að kjósa þann 5. september frá kl. 23:30 -24:00 og þann 6. september frá kl. 00:00 – 00:30.

Einnig verður hægt að koma á skrifstofu Hlífar frá 1. september til  og með 6. september 2011 og greiða atkvæði frá kl: 09 – 11:00 og frá 13:30 – 16:00.

 

Smellið HÉR til að nálgast samninginn