Skip to main content

FréttirUncategorized

Kjarasamningur við Alcan samþykktur

By 17.10.2011apríl 12th, 2019No Comments
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins f.h. Alcan á Íslandi annars vegar og Verkalýðsfélagsins Hlífar, VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Rafiðnaðarsambandsins Íslands vegna Félag íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, FIT Félags iðn- og tæknigreina, VR og Matvís hins vegar er lokið.

Samningurinn var samþykktur og er niðurstaða talningar eftirfarand:

Á kjörskrá voru 388 manns, 351 greiddu atkvæði eða 90,46%, Já sögðu 175 eða 49,86%, nei sögðu 175 eða 49,86% og 1 seðill var auður 0,28%.

is Icelandic
X