Skip to main content

Kjarasamningurinn við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

By 13.11.2015apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Kjarasamningur Flóabandalagsins við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu var saþykktur í alsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í dag, 13. nóvember 2015.

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar er eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 1874 og atkvæði greiddu 434 eða 23,2%

Já sögðu 393 eða 90,6%

Nei sögðu 40 eða 9,2%

1 seðill var ógildur eða 0,2%

Kjarasamningurinn er því samþykktur samkvæmt þessum úrslitum

Translate »