Skip to main content

Kynningafundur 26. júlí 2011

By 22.07.2011apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Kynningafundur um nýgerðan kjarasamning Verkalýðsfélagsins Hlífar við Samninganefnd sveitafélaga verður haldin í Skútunni, Hólshrauni 3. Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. júlí, kl. 17:00.

Fundurinn er fyrir þá starfsmenn sem starfa hjá Hafnarfjarðarbæ, Garðabæ og sveitafélaginu Álftanes og eru félagsmenn í Verkalýðsfélaginu Hlíf.

Translate »