Kynningarefni

Almenni markaðurinn

 

Þann 3. apríl 2019 undirrituðu aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.

Kynningarbæklingur um samninginn

Félögin sem stóðu saman að gerð kjarasamningsins 2015, gáfu út sérstakan bækling til að kynna samninginn og helstu atriði hans.

Kynningarbæklingur

 

Kjarasamningur við ÍSAL

 

Þann 22. júní 2021 var skrifað undir kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna Rio Tinto á Íslandi hf. (ISAL) annars vegar og Verkalýðsfélagsins Hlífar og VR hins vegar.

Kynning Hlíf og VR