Fréttir

Kynningarfundur um sveitarfélagasamninginn

By 23.01.2020 janúar 30th, 2020 No Comments

Fimmtudaginn 30. janúar verður haldinn kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning við sveitarfélögin. Fundurinn verður haldinn í Hraunseli, Flatahrauni 3 og hefst kl. 17:30. Þeir félagsmenn sem starfa hjá Hafnarfjarðarbæ eða Garðabæ eru hvattir til að mæta á fundinn.

Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefst fimmtudaginn 3. febrúar.