Skip to main content
search
FréttirUncategorized

Lausn á krossgátu jólablaðs Hjálms

By 07.02.2011apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í krossgátu jólablaðs Hjálms.  Lausnarorðið var Frostrósir.  Fyrstu verðlaun, kr. 10.000, hlýtur Jón Friðrik Jónsson starfsmaður hjá Rio Tinto Alcan.  Önnur verðlaun sem eru helgardvöl í orlofshúsi Hlífar, að eigin vali  yfir vetrartímann hlýtur Sigurður Þorleifsson, starfsmaður í Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar.  Haft verður samband við vinningshafa frá félaginu.

Verkalýðsfélagið Hlíf þakkar fyrir góða þátttöku en margir félagsmenn sýndu  krossgátunni áhuga að þessu sinni og sendu inn lausnarorðið.