Fréttir

Líflegt trúnaðarmannanámskeið

Kröftugur hópur trúnaðarmanna situr nú trúnaðarmannanámskeið 1 í félagsheimili Hlífar á Reykjavíkurveginum. Námskeiðið hófst í gær og stendur í þrjá daga.