Skip to main content
search
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

“Verkalýðshreyfingin þarf að breytast með vinnumarkaðnum en við verðum þó alltaf að halda í staðarþekkingu og grunneiningar þar sem félagsmenn stýra ferðinni. Við megum aldrei gefa afslátt af áunnum réttindum, kjörum og öryggi á vinnustað heldur leita leiða til að bæta enn frekar í. Það eru stór verkefni sem bíða okkar en verkalýðshreyfingin á Íslandi er vel skipulögð grasrótarhreyfing og tilbúin í það sem koma skal. Krafa okkar í dag er meiri jöfnuðuður og samfélag þar sem allir fá tækifæri til að blómstra. Förum þangað og öllum farnast betur.”

Þetta er meðal þess sem fram kemur í ávarpi Drífu Snædal, forseta ASÍ á 1. maí.

Ávarpið í heild