Skip to main content
FréttirUncategorized

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar um kjarasamninginn við Kerfóðrun ehf. liggur fyrir

By 28.07.2016apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ.
Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar vegna kjarasamningsins á milli annars vegar Kerfóðrunar ehf. og hins vegar Verkalýðsfélagsins Hlífar, VM og Fit sem undirritaður var 28. júní 2016 er eftirfarandi.

Á kjörskrá voru     39

Atkvæði greiddu   27 eða 69,23%

Já sögðu                6 eða 22,22%

Nei sögðu            20 eða 74,07%

Auðir seðlar           1 eða 3.70%

Kjarasamningurinn er því feldur.