Skip to main content

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar um allsherjarverkfall í álverinu í Straumsvík

By 5.11.2015April 12th, 2019Fréttir, Uncategorized

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar um allsherjarverkfall hjá starfsfólki sem starfar hjá Ríó Tinto Alcan i Straumsvík lyggur fyrir og er niðurstaðan eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 232

Atkvæði greiddu 187 eða 80,6%

Já sögðu 141 eða 75,4%

Nei sögðu 45 eða 24,06%

Auðir seðlar og ógildir var 1 eða 0,53%

Samkvæmt þessari niðurstöðu mun því allsherjarverkfall hefjast þann 2. desember 2015 í álveri Ríó Tinto Alcan í Straumsvík.