Skip to main content
search
FréttirUncategorized

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um boðun verkfalla hjá Rio Tinto Alcan í Straumsvík liggur fyrir

By 19.06.2015apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um boðun verkfalla hjá Rio Tinto Alcan í Straumsvík liggur fyrir.

Kosið var um ótímabundið yfirvinnubann á vinnusvæði Rio Tinto Alcan frá 1. ágúst 2015 og síðan um ótímabindið allsherjarverkfall frá 1. september 2015.

Á kjörskrá voru 286

Atkvæði greiddu 171 eða 59,79%

Um ótímabindið yfirvinnubann frá 1. ágúst 2015 var niðurstaðan eftirfarandi:

Já sögðu 168 eða 98,25%

Nei sögðu 3 eða 1,75%

Um ótímabundið allsherjarverkfall frá 1. september 2015 var niðurstaðan eftirfarandi:

Já sögðu 168 eða 98,25%

Nei sögðu 2 eða 1,17%

Auðir og ógildi 1 eða 0,58%