Skip to main content

Niðurstaða stjórnarkjörs í Verkalýðsfélaginu Hlíf árið 2016

By 15.03.2016apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Póstatkvæðagreiðslu í kosningu til stjórnar í Verkalýðsfélaginu Hlíf lauk klukkan 12:00 15. mars 2016.

Í skýrslu kjörstjórnar er eftirfarandi niðurstað birt.

Á kjörskrá voru 3.083,  samþykktar kjörskrárkærur voru 7 og voru því alls 3.090 með atkvæðisrétt.

Atkvæði greiddu 455 eðe 14,8%

A – listi  335 atkvæði eða 73,3%

C – listi  110 atkvæði eða 26,7%

Auðir seðlar voru 6 

Ógildir seðlar voru 4

Er því A – listi stjórnar og uppstillinganefndar því rétt kjörin til áframhaldandi starfa næstu tvö árin frá næsta aðalfundi félagsins.