Skip to main content

Niðurstöður atkvæðagreiðslu hjá Rio Tinto á Íslandi

By 27.03.2020mars 30th, 2020Fréttir
Straumsvík
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Í dag kl. 11 lauk atkvæðagreiðslum starfsmanna Rio Tinto á Íslandi hf. um kjarasamninga sem samninganefndir skrifuðu undir 20. mars sl en er afturvirkur frá 1. júní 2019. 

Niðurstöður voru sem hér segir:

Verkalýðsfélagið Hlíf og VR

Á kjörskrá Kjörsókn Já  Nei  Taka ekki afstöðu
224 155 (69,20%) 143 (92,26%) 9 (5,81%) 3 (1,94%)

Félög iðnaðarmanna

Á kjörskrá Kjörsókn Já  Nei  Taka ekki afstöðu
91 82 (90,11%) 71 (86,59%) 10 (12,20%) 1 (1,22%)

Bæði starfsmenn sem eru í Verkalýðsfélaginu Hlíf og VR annars vegarog starfsmenn sem eru í FIT, VM, Félagi rafeindavirkja og Félagi íslenskra rafvirkja hins vegarsamþykktu kjarasamninga félaganna með yfirgnæfandi meirihluta.